Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Glæpasögur
Mannabein finnast á sveitabæ í Hvalfirði þar sem ekki hefur verið búið í hálfa öld. Hver kom þeim þar fyrir, hvers vegna — og hvenær? Ung einstæð móðir flytur á Akranes með ungan son sinn og fær leigða kjallaraíbúð hjá eldri manni sem virðist ekki allur þar sem hann er séður. Lögreglukonan Elma, sem aðdáendur Evu Bjargar þekkja úr fyrri bókum hennar, fæst hér við flókið sakamál — um leið og hún grunar Sævar, sambýlismann sinn, um að leyna sig einhverju.
Kvöldið sem hún hvarf er margbrotin glæpasaga eftir einn helsta höfund okkar í þeirri grein. Eva Björg Ægisdóttir hlaut Íslensku glæpasagnaverðlaunin — Blóðdropann fyrir Heim fyrir myrkur. Bækur hennar koma nú út við miklar vinsældir bæði austan hafs og vestan. Meðal annars valdi Financial Times Strákar sem meiða eina af bestu glæpasögum sumarsins 2024.
© 2025 Bjartur (Hljóðbók): 9789935304179
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 juni 2025
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland