Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.7
2 of 2
Klassískar bókmenntir
Vesturfarasögur Böðvars Guðmundssonar hafa notið fádæma vinsælda og eru með rómuðustu íslensku sagnaflokkum síðari ára. Í bókunum Híbýli vindanna og Lífsins tré rekur Böðvar fjölskyldusögu vesturfarans Ólafs fíólíns og veitir lesendum einstaka innsýn í líf Íslendinga sem fluttust til Vesturheims á seinni hluta 19. aldar; störf þeirra og kjör, vonir og þrár. Persónurnar eru margar og litríkar, og saga þeirra er skrifuð af næmum skilningi og fölskvalausri samúð. Að baki frásögunum liggur umfangsmikil heimildavinna og Íslandssagan lifnar við í þessu magnaða verki. Báðar bækurnar voru tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og hlaut Lífsins tré verðlaunin árið 1996.
© 2019 Hljóðbók.is (Hljóðbók): 9789179234294
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 augusti 2019
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland