Peningarnir sigra heiminn Hljóðbrot

Peningarnir sigra heiminn

Prófa Storytel

Peningarnir sigra heiminn

Höfundur:
Niall Ferguson
Hljóðbók
Rafbók

Bók breska sagnfræðingsins Nialls Ferguson, prófessors við Harvard-háskóla, The Ascent of Money – A Financial History of the World (Peningarnir sigra heiminn – Fjármálasaga veraldarinnar), er mest selda harðspjaldabók sem Penguin-útgáfan á Bretlandi hefur gefið út. Bókin fékk strax geysigóðar viðtökur austan hafs og vestan og hefur síðan verið þýdd á fjölda tungumála. Vinsælir sjónvarpsþættir hafa verið gerðir eftir fyrri bókum Niall Ferguson svo sem Empire og The War of the World.

Peningarnir sigra heiminn þykir afburða góð lýsing á mætti peninganna í sögu mannsins frá upphafi vega. Í bókinni er því m.a. lýst hvernig fjármál koma við sögu í helstu atburðum mannkynssögunnar. Ferguson skýrir t.d. hvernig franska byltingin á upptök sín í hlutabréfabólu, hvernig fjármálamistök breyttu Argentínu úr sjötta ríkasta landi heims í verðbólguviðundur og hvernig fjármálabylting hefur umbreytt fjölmennasta ríki heims á fáum árum úr þriðja heims ríki í stórveldi. Ekki síst þykir bókin geyma glögga lýsingu á fjármálakreppunni sem skall á fyrir ári síðan.

Bókin kom fyrst út sumarið 2008 en eins og ráða má af frásögn hennar sá Ferguson fyrir hvað var í vændum. Hann skrifaði nýjan inngang að bókinni fyrir kiljuútgáfu hennar þar sem hann tók mið af því sem gerðist haustið 2008. Íslenska þýðingin er gerð eftir þeirri útgáfu.

Tungumál:
Íslenska
Titill á frummáli:
The Ascent of Money
Þýðandi:
Elín Guðmundsdóttir

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Storyside
Útgefið:
2018-11-30
Lengd:
14Klst. 48Mín
ISBN:
9789178597475

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi:
Ugla útgáfa
Útgefið:
2021-08-19
ISBN:
9789935215536

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"