Sofðu – Bað í náttúrulaug Hljóðbrot

Sofðu – Bað í náttúrulaug

Sofðu – Bað í náttúrulaug

Hljóðbók
Rafbók

Átt þú erfitt með að sofna? Farðu í slakandi bað í náttúrulaug. Þessi saga er samin til þess að hjálpa þér að slaka á og festa blund. Komdu þér þægilega fyrir, dragðu djúpt inn andann og hlustaðu á yndislegan lestur Þorvaldar Davíðs Kristjánssonar.

Sofðu er röð ánægjulegra leskafla sem byggja á vísindalega gagnreyndum aðferðum við að sleppa takinu á hugsunum og amstri dagsins, róa hugann og vinda ofan af spennunni í líkamanum. Textinn hjálpar þér að sleppa smátt og smátt tökunum á því sem heldur fyrir þér vöku með því að virkja skilningarvitin og ímyndunaraflið. Lesturinn veitir vellíðan og hvetur þig til að taka því sem að höndum ber af ró og æðruleysi. Það má hlusta á hverja sögu í heild eða leyfa sér að líða út af áður en hún klárast. Það má hlusta á nýja sögu á hverju kvöldi eða aftur og aftur á sína eftirlætissögu. Höfundur sagnanna er Helena Kubicek Boye, sálfræðingur, rithöfundur og fyrirlesari, sem unnið hefur á sviði svefnvandamála í 15 ár.

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Sjálfsrækt
Seríur:
Sofðu: 1
Titill á frummáli:
Somna – Bad i Silvköparen
Þýðandi:
Tinna Ólafsdóttir

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Storyside Original
Útgefið:
2020-08-19
Lengd:
59Mín
ISBN:
9789180123501

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi:
Storytel Original
Útgefið:
2020-08-19
ISBN:
9789180113533

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"