1622 Umsagnir
4.33
Seríur
Hluti 2 af 3
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Ævisögur
Lengd
6Klst. 30Mín

Syndafallið

Höfundur: Mikael Torfason Lesari: Rúnar Freyr Gíslason Hljóðbók

Syndafallið er ótrúleg saga Mikaels Torfasonar og foreldra hans, Huldu og Torfa. Torfi er tröllaukin persóna sem veður í seðlum og brennivíni. Hulda er ýmist diskódrós í Breiðholtinu eða undirgefin húsmóðir í hópi Votta Jehóva. Bæði stefna hraðbyri norður og niður. En hvílík reisa! Þessi daga er dagssönn. Óttalaust og oft bráðfyndið uppgjör við fortíðina, kærleikann og fjöldskylduna.

© 2017 Skynjun (Hljóðbók) ISBN: 9789935181800

Skoða meira af