Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Sem barn heyrði Eskil Lind um álagahúsið í Eldafirði og mikinn fjársjóð sem þar væri falinn. Hann hugsaði oft um það og fór að leita þess þegar hann varð fullorðinn. En í Eldafirði fann hann ágirnd, illsku og konu með dauðveikan son. Allir sem leitað höfðu fjársjóðsins höfðu hlotið snöggan og hroðalegan dauðdaga. Var Eskil útvalinn og höfðu forfeður hans búið þarna?
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789935182128
© 2017 JENTAS IS (Rafbók): 9789979640455
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 februari 2019
Rafbók: 9 maj 2017
Sem barn heyrði Eskil Lind um álagahúsið í Eldafirði og mikinn fjársjóð sem þar væri falinn. Hann hugsaði oft um það og fór að leita þess þegar hann varð fullorðinn. En í Eldafirði fann hann ágirnd, illsku og konu með dauðveikan son. Allir sem leitað höfðu fjársjóðsins höfðu hlotið snöggan og hroðalegan dauðdaga. Var Eskil útvalinn og höfðu forfeður hans búið þarna?
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789935182128
© 2017 JENTAS IS (Rafbók): 9789979640455
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 21 februari 2019
Rafbók: 9 maj 2017
Heildareinkunn af 513 stjörnugjöfum
Mögnuð
Hjartahlý
Notaleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 6 af 513
Elinborg
24 apr. 2020
Goðsbennandi
anna
27 sep. 2020
Væmin og ljúf ,vel lesin
Steinvör Ingibjörg
3 feb. 2022
Ágætt eintak. 😊
Hlaðhamrar
18 aug. 2022
💕💕💕💕💕💕😎
Sigrún
30 okt. 2023
Ágæt afþreying lestur fínn
Linda Linnet
5 sep. 2021
Ísfólkið er í miklu uppáhaldi hjá mér, æðislegar sögur! ❤
Íslenska
Ísland