Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Bókin um áform þýskra nasista um yfirráð á Íslandi. Sameining Íslands og Hitlers-Þýskalands var á dagskrá hjá Heinrich Himmler, yfirforingja SS og þýsku lögregunnar i Berlín. Erindreki Himmlers, SS-foringinn Paul Burkert, fór um Ísland og reyndi að veiða innlenda ráðamenn í net sitt. Himmler mæ´lti til vináttu við Hermann Jónasson forsætisráðherra með sérstæðum hætti. Einnig sendi hann hingað hóp SS-manna og Gestapoforingja sem síðar urðu kunnir um allan heim fyrir fjöldamorð, undirróður og njósnir. Þjóðverjar höfðu uppi áform um stóriðjuframkvæmdir á Íslandi, landnám og byltingarþjálfun. Þór Whitehead fylgir í bókum sínum ítrustu kröfum sagnfræðinnar en tekst jafnframt að hrífa lesendur með ljósri og lifandi frásögn. Vinnubrögð Þórs og stíll hafa áunnið bókum hans sess á metsölulistum. Árið 1996 hlaut Þór Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bókina Milli vonar og ótta.
© 2024 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935218926
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20 januari 2024
Merki
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland