Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.2
Spennusögur
Hvernig væri lífið ef þú ættir engar minningar? Ef þú myndir enga atburði, enga staði, ekkert fólk – þekktir ekki ástvini þína og ekki einu sinni þitt eigið andlit?
Á hverjum morgni þarf Christine að kynnast öllu upp á nýtt: Hún vaknar í ókunnugu húsi, við hlið ókunnugs manns, og þegar hún lítur í spegil mætir henni framandi sjón. Hún veit ekki hver hún er; hún man ekki neitt. Nætursvefninn rænir hana öllum minningum. Minnisleysið gerir hana berskjaldaða gagnvart misnotkun og lygum og smám saman verður ljóst að maðurinn sem vaknar með henni og útskýrir stöðuna dag eftir dag – sá sem hún treystir á – segir ekki allan sannleikann.
S. J. Watson sló rækilega í gegn með þessari mögnuðu frumraun sem hefur unnið til ýmissa verðlauna, verið þýdd á yfir þrjátíu tungumál og setið á metsölulistum austan hafs og vestan.
Jón St. Kristjánsson þýddi. Þórunn Erna Clausen les.
© 2023 JPV (Hljóðbók): 9789935294357
Þýðandi: Jón St. Kristjánsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 mars 2023
Merki
4.2
Spennusögur
Hvernig væri lífið ef þú ættir engar minningar? Ef þú myndir enga atburði, enga staði, ekkert fólk – þekktir ekki ástvini þína og ekki einu sinni þitt eigið andlit?
Á hverjum morgni þarf Christine að kynnast öllu upp á nýtt: Hún vaknar í ókunnugu húsi, við hlið ókunnugs manns, og þegar hún lítur í spegil mætir henni framandi sjón. Hún veit ekki hver hún er; hún man ekki neitt. Nætursvefninn rænir hana öllum minningum. Minnisleysið gerir hana berskjaldaða gagnvart misnotkun og lygum og smám saman verður ljóst að maðurinn sem vaknar með henni og útskýrir stöðuna dag eftir dag – sá sem hún treystir á – segir ekki allan sannleikann.
S. J. Watson sló rækilega í gegn með þessari mögnuðu frumraun sem hefur unnið til ýmissa verðlauna, verið þýdd á yfir þrjátíu tungumál og setið á metsölulistum austan hafs og vestan.
Jón St. Kristjánsson þýddi. Þórunn Erna Clausen les.
© 2023 JPV (Hljóðbók): 9789935294357
Þýðandi: Jón St. Kristjánsson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22 mars 2023
Merki
Heildareinkunn af 445 stjörnugjöfum
Mögnuð
Spennandi
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 445
Helga Aminoff
24 mars 2023
Frábær spennusaga ... serstaklega vel lesin Þórunn er einn besti lesari hjá ykkur.hef oft þurft að hætta hlustun vegna slæmra lesenda
Helena
28 mars 2023
Frábær bók spenna frá upphafi til enda.vel skrifuð og flottur lestur . Gat ekki hætt að hlusta .
Ella Magga
25 mars 2023
Spennandi og áhugaverð flétta, gat ekki hætt að hlusta.Þórunn Erna er ein sú allra besta og gerir lesturinn lifandi og leikrænan. Mæli 10ð % með 👌
Erla
29 mars 2023
Ágætis bók en langdregin og mikið um endurtekningar. Þórunn Erna alltaf góð.
Lilja Hafdís
31 mars 2023
Það er síðasti kaflinn sem gerir þessa sögu, frá byrjun, stórkostlega 🤭 Var búin að ákveða hvað eftir annað að hætta hlustun 🫣 en er svo ánægð með að hafa klárað 👏🏻Lestur aldeilis frábær 🤩🏆
Guðbjörg Ljósbrá
29 mars 2023
Gjög góð Ég gat varla slitið mig frá henni.
Ágústa
30 mars 2023
Mjög góð bók,spennandi og vel lesin.
Vala
25 mars 2023
Einum of mikið af öllu 🙄,,,,, en lesturinn þó frábær.👍
Guðrún
27 mars 2023
Spennandi bók og vel lesin.
Kolbrún Jóna
2 apr. 2023
Góð saga, lestur heilt yfir góður en stundum dramatískur. Öðruvísi.
Íslenska
Ísland