Herdis
4 maj 2020
Herdis Astudottir Leiðinleg og langdregin.
4
Skáldsögur
Þrjár systur alast upp í Reykjavík á þriðja og fjórða áratug síðustu aldar. Sú elsta varð ein glæsilegasta dóttir Reykjavíkur. Líf hennar hlaut óvænt örlög er hún lést langt um aldur fram ásamt eiginmanni og ungri dóttur á fjarlægri strönd. Sú yngsta fékk visku og næmni í vöggugjöf. Örlög hennar urðu grimm líkt og þeirrar elstu en óvænt voru þau ekki, heldur nöguðu hægt og bítandi.
Sú í miðið fæddist með væga þroskahömlun. Ekki voru uppi miklar vonir um að henni auðnaðist langlífi og framtíð en annað átti eftir að koma í ljós. Eftir langt og innihaldsríkt líf miðjudótturinnar varð það hennar hlutverk að miðla sögu fjölskyldunnar sem samanstóð ekki bara af foreldrunum og dætrunum þremur heldur einnig tveim tökubörnum; bresk-þýskum dreng sem tekin var inn á heimilið eftir að foreldrar hans voru handteknir fyrir njósnir á stríðsárunum og svo stúlkubarninu sem alin var upp sem fjórða dóttirin og komst ekki að sannleikanum um uppruna sinn fyrr en mörgum árum síðar.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789179899509
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 april 2020
4
Skáldsögur
Þrjár systur alast upp í Reykjavík á þriðja og fjórða áratug síðustu aldar. Sú elsta varð ein glæsilegasta dóttir Reykjavíkur. Líf hennar hlaut óvænt örlög er hún lést langt um aldur fram ásamt eiginmanni og ungri dóttur á fjarlægri strönd. Sú yngsta fékk visku og næmni í vöggugjöf. Örlög hennar urðu grimm líkt og þeirrar elstu en óvænt voru þau ekki, heldur nöguðu hægt og bítandi.
Sú í miðið fæddist með væga þroskahömlun. Ekki voru uppi miklar vonir um að henni auðnaðist langlífi og framtíð en annað átti eftir að koma í ljós. Eftir langt og innihaldsríkt líf miðjudótturinnar varð það hennar hlutverk að miðla sögu fjölskyldunnar sem samanstóð ekki bara af foreldrunum og dætrunum þremur heldur einnig tveim tökubörnum; bresk-þýskum dreng sem tekin var inn á heimilið eftir að foreldrar hans voru handteknir fyrir njósnir á stríðsárunum og svo stúlkubarninu sem alin var upp sem fjórða dóttirin og komst ekki að sannleikanum um uppruna sinn fyrr en mörgum árum síðar.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789179899509
Útgáfudagur
Hljóðbók: 3 april 2020
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 614 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Upplýsandi
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 614
Herdis
4 maj 2020
Herdis Astudottir Leiðinleg og langdregin.
Guðveig
29 jan. 2021
Góð saga og ágætur lestur.
Kristín Sóley
16 apr. 2020
Góð hiklaust frá 1-10=9.5
María
11 juni 2020
Mjög góð
Þorgerdur
10 juni 2020
Góð bók
Elín Rósa
12 maj 2020
Yndislestur
Marta
10 maj 2020
Virkilega áhugaverð bók um sögu fólks sem hefur svo margt en vantar allt hitt.
Helena
23 dec. 2021
Mjog goð fjolskyldu saga.Goður lestur.
johanna
3 feb. 2021
Mjög góð saga og áhugaverð.
Asta
25 apr. 2020
Mjög goð bok
Íslenska
Ísland