Á grænum grundum Hljóðbrot

Á grænum grundum

Prófa Storytel

Á grænum grundum

Höfundur:
Anne B. Ragde
Hljóðbók
Rafbók

Þriðja bókin í hinni vinsælu Neshov-seríu, í frábærum lestri Margrétar Örnólfsdóttur.

Hér er á ferðinni dásamlega klikkuð fjölskyldusaga um alvöru fólk, ljúfsár og fyndin í senn enda er höfundinum ekkert mannlegt óviðkomandi.

Anne B. Ragde er margfaldur metsöluhöfundur en bækur hennar njóta vinsælda um allan heim. Hún hefur þegar selt yfir milljón bækur í heimalandi sínu en þar er einnig búið að gera sjónvarpsþáttaröð byggða á þríleiknum vinsæla.

Þýðandi bókanna er Pétur Ástvaldsson.

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Skáldsögur
Seríur:
Neshov: 3
Titill á frummáli:
Ligge i grønne enger
Þýðandi:
Pétur Ástvaldsson

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Mál og menning
Útgefið:
2021-07-02
Lengd:
9Klst. 12Mín
ISBN:
9789979344094

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi:
Mál og menning
Útgefið:
2021-07-02
ISBN:
9789979344193

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"