
Útkall – Hernaðarleyndarmál í Viðey
- Höfundur:
- Óttar Sveinsson
- Lesari:
- Kolbeinn Arnbjörnsson
Hljóðbók
Hljóðbók: 17. janúar 2022
- 59 Umsagnir
- 4.51
- Seríur
- Hluti 12 af 28
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Óskáldað efni
- Lengd
- 5Klst. 24Mín
Útkall – Hernaðarleyndarmál í Viðey
Höfundur: Óttar Sveinsson Lesari: Kolbeinn Arnbjörnsson HljóðbókStolt kanadíska flotans, tundurspillirinn Skeena, strandaði við Viðey í foráttuveðri 25. október 1944. Skipið veltist um í klettunum með djúpsprengjur og tundurskeyti innanborðs.
Ein stærsta björgun Íslandssögunnar var þegar lítil herdeild undir stjórn íslenska skipstjórans Einars Sigurðssonar kom hátt í tvö hundruð aðframkomnum sjóliðum til bjargar. Í frásögnum Kanadamanna og Íslendinga er varpað nýju ljósi á björgunar- og hermálasögu Íslands. Hulunni er svipt af hernaðarleyndarmáli.
Útkallsbækur Óttars Sveinssonar hafa á hverju ári frá 1994 verið eitthvert vinsælasta lesefni Íslendinga og þær hafa verið gefnar út víða um heim. Hér í frábærum lestri Kolbeins Arnbjörnssonar.
Skoða meira af


Þúsundir raf- og hljóðbóka í símann þinn
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar hvar og hvenær sem er.