94 Umsagnir
3.73
Seríur
Hluti 1 af 3
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Klassískar bókmenntir
Lengd
4Klst. 23Mín

Bernska

Höfundur: Lev Tolstoj Lesari: Þorvaldur Davíð Kristjánsson Hljóðbók og Rafbók

Bernska er fyrsta skáldsaga Tolstojs. Hún byggir á uppvexti skáldsins og flestar persónur sögunnar eiga sér að nokkru fyrirmynd í fjölskyldu Tolstojs sjálfs. Með augum hins tíu ára Níkolaj kynnumst vip heimilishaldi fjölskyldunnar, kennara hans, fyrstu ástinni. Hrífandi og djúpvitur uppvaxtarsaga. Bernska er fyrsti hluti af þríleik, en hinar bækurnar í þríleiknum eru Æska og Manndómsár.

© 2018 Storyside (Hljóðbók) ISBN: 9789935183354 © 2020 Ugla útgáfa (Rafbók) ISBN: 9789935214621 Titill á frummáli: Detstvo Þýðandi: Áslaug Agnarsdóttir

Skoða meira af