
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22. júlí 2020
Eftirlýstur
- Höfundur:
- Bill Browder
- Lesari:
- Atli Rafn Sigurðarson
Hljóðbók
Útgáfudagur
Hljóðbók: 22. júlí 2020
Hljóðbók: 22. júlí 2020
- 452 Umsagnir
- 4.62
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Ævisögur
- Lengd
- 14Klst. 39Mín
Eftirlýstur er saga Bill Browders, sjóðsstjóra sem eftir ævintýralegan uppgang lenti upp á kant við Putin forseta Rússlands. Mögnuð saga sem um leið er nístandi afhjúpun á raunverulegu stjórnarfari í Rússlandi eftir fall Sovétríkjanna. Hér er fjallað um spillta olígarka og misnotkun valds. Saga Bill Browder er hörkuspennandi og hefur öll einkenni góðs krimma. Þetta er saga þar sem svik, mútur, spilling og misþyrmingar viðgangast hvar sem litið er.
© 2020 Almenna bókafélagið (Hljóðbók) ISBN: 9789935517340
Titill á frummáli: Red Notice
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Skoða meira af
- Nútíminn
- 21. öldin
- Spennandi
- Hrífandi
- Grípandi
- Sorglegt
- Afhjúpun
- Erfiðar aðstæður
- Alþjóðlegar metsölubækur
- Dramatískt
- Hugulsemi
- Ógnvekjandi
- Glæpamenn
- Lærdómsríkt
- Hvetjandi
- Fyrir fullorðna
- Innblástur
- Fangelsi
- Lúxuslíf
- Völundarhús valdsins
- Vald
- Kemur á óvart
- Borgarlífið
- Alþjóðlegt
- Hryllingur
- Sjálfsævisaga
- Stjórnmál
- Byggt á sönnum atburðum
- Pólitískar spennusögur
- Viðskipti
- Rússland
- Sögur af velgengni
- Bækur sem þú ættir að hafa lesið
- Efristétta
- Verðlaunabækur
- Ævisaga
- Bækur sem væru frábærar sem kvikmynd
- Hatur
- Hrollvekjandi
- Ofbeldi
- Mögnuð


Þúsundir raf- og hljóðbóka í símann þinn
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar hvar og hvenær sem er.