
Mótíf X
- Höfundur:
- Stefan Ahnhem
- Lesari:
- Hjálmar Hjálmarsson
Hljóðbók og Rafbók
Hljóðbók: 5 Nóvember 2019
Rafbók: 30 Október 2020
- 691 Umsagnir
- 4.25
- Seríur
- Hluti 4 af 6
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Glæpasögur
- Lengd
- 14Klst. 31Mín
Fabian Risk hafði hugsað sér að verja tíma með fjölskyldunni. En lögreglan í Helsingborg stendur ráðþrota frammi fyrir röð manndrápa. Ungur drengur finnst látinn í þvottavél og dauði hans virðist tengjast kynþáttahatri.
Þegar fleiri morð fylgja í kjölfarið bendir þó ýmislegt til þess að við slóttugan raðmorðingja sé að etja. Örvæntingarfull leit lögreglunnar að morðingjanum reynir á þandar taugar Fabians og félaga í rannsóknarteyminu. En er hugsanlegt að einn í þeirra hópi sé raðmorðingi?
Bækur sænska verðlaunahöfundarins Stefan Ahnhem um Fabian Risk þykja með allra bestu glæpasögum síðari ára. Þær hafa selst í milljónum eintaka og verið þýddar á yfir þrjátíu tungumál. Mótíf X er fjórða bókin í flokknum um Fabian Risk.
Skoða meira af
Aðrir kunnu líka að meta...


Hlustaðu og lestu ókeypis í 7 daga
Njóttu þess að hlusta alveg ótakmarkað á bókasafnið okkar í 7 daga, þér að kostnaðarlausu.