50 Umsagnir
4.22
Seríur
Hluti 6 af 13
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Spennusögur
Lengd
9Klst. 32Mín

Monte Cassino

Höfundur: Sven Hazel Lesari: Jóhann Sigurðarson Hljóðbók og Rafbók

Monte Cassino er helgt munstur norðvestan við Napolí. Þjóðverjarnir hafa byggt mikil virki þar. Bardaginn um Monte Cassino vetur og vor ársins 1944 breytist í helvíti fyrir bæði þá sem verjast og þá sem sækja að. Bandamenn nota flugvélar, stórskotalið og vopn frá mörgum þjóðum. Bestu hermenn heimsins leiða herafla Þjóðverja. Á meðal þeirra er 27. Skriðdrekasveitin – refsiherdeildin. Það býst enginn við því að þeir lifi af en sumir þeirra hafa von.

Sven Hazel var sendur í fangahersveit sem sjálfboðaliði í þýska hernum. Með bláköldu raunsæi fangar hann hörmungar stríðsins, glæpi nasista og kaldhæðinn og grófan húmor hermanna. Bækur hans hafa selst í 50 milljón eintökum og eru vinsælustu stríðsbækur allra tíma.

© 2020 SAGA Egmont (Hljóðbók) ISBN: 9788726221183 © 2020 MHAbooks (Rafbók) ISBN: 9788793020849 Titill á frummáli: Monte Cassino

Skoða meira af