
Spegill fyrir Skugga Baldur
- Höfundur:
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Lesari:
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
Hljóðbók
Hljóðbók: 23. nóvember 2020
- 163 Umsagnir
- 4.55
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Óskáldað efni
- Lengd
- 7Klst. 25Mín
Spegill fyrir Skugga Baldur
Höfundur: Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir Lesari: Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir HljóðbókÍ þessari bók skyggnist Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir undir blæjuna sem umlykur spillingu og fyrirgreiðslupólitík á Íslandi. Hún greinir frá reynslu fólks sem orðið hefur fyrir atvinnubanni og misbeitingu ráðningarvalds. Samhliða bregður hún sögulegu ljósi á hvernig atvinnurekendavald og klíkustjórnmál hafa spunnið sameiginlega valdaþræði í íslensku samfélagi. Hér í frábærum lestri höfundar.
Ólína lyftir hér hulunni af gamalgróinni meinsemd: Fjölmiðlar, vísindasamfélag og launþegasamtök þurfa að verjast árásum og áhrifasókn sterkra hagsmuna- og stjórnmálaafla. Einstaklingar taka áhættu með orðspor sitt og afkomu ef ekki er dansað í takt við hljóðpípu valdhafa. Meiru skiptir hvaða flokk þú styður og hverja þú þekkir en hvað þú getur.
Afhjúpandi og áhrifarík bók sem þú leggur ekki frá þér fyrr en að lestri loknum.
Skoða meira af
Aðrir kunnu líka að meta...


Hlustaðu og lestu ókeypis í 7 daga
Njóttu þess að hlusta alveg ótakmarkað á bókasafnið okkar í 7 daga, þér að kostnaðarlausu.