Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Christer Tómasson var sannfærður um að vera eitt af álagabörnum Ísfólksins og þegar hann hitti hina veikburða og kúguðu Magdalenu var hann viss um að geta auðveldlega hjálpað henni með hæfileikum sínum. En Magdalena hvarf og önnur stúlka kom í hennar stað. Christer áttaði sig á því að hér var ekki allt með felldu og fékk öflugri ættingja sína til að leita með sér. Þegar sannleikurinn kom í ljós skók hneykslið alla Svíþjóð.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789935182135
© 2017 JENTAS IS (Rafbók): 9789979640462
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 mars 2019
Rafbók: 9 maj 2017
Christer Tómasson var sannfærður um að vera eitt af álagabörnum Ísfólksins og þegar hann hitti hina veikburða og kúguðu Magdalenu var hann viss um að geta auðveldlega hjálpað henni með hæfileikum sínum. En Magdalena hvarf og önnur stúlka kom í hennar stað. Christer áttaði sig á því að hér var ekki allt með felldu og fékk öflugri ættingja sína til að leita með sér. Þegar sannleikurinn kom í ljós skók hneykslið alla Svíþjóð.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789935182135
© 2017 JENTAS IS (Rafbók): 9789979640462
Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 mars 2019
Rafbók: 9 maj 2017
Íslenska
Ísland