Kristín
10 sep. 2020
Las ekki nema 15 mín. Storytell þetta var hás og hvíslandi rödd lesarans sem eyðilagði að ég gæti hlustað
4.4
4 of 9
Glæpasögur
Hin framliðnu segja ekki frá leyndarmálum … nema þú leggir við hlustir.
Illa útleikið andlitið starði ósjáandi upp í bláan himininn, munnurinn var fullur af mold. Yfir blóðugu líkinu var flugnasveimur.
Starfsemi Westerley-rannsóknarstofnunarinnar er ekki fyrir viðkvæmar sálir. Þar eru geymd lík á ýmsum stigum rotnunar til að skoða áhrif hennar og einkenni. Þegar Kim Stone rannsóknarlögreglufulltrúi uppgötvar þar nýlegt lík ungrar konu virðist sem morðingi hafi fundið hina fullkomnu leið til að breiða yfir glæpi sína.
Önnur stúlka verður fyrir árás og er skilin eftir í blóði sínu, líkaminn fullur af sljóvgandi lyfjum og munnurinn af mold. Stone virðist augljóst að raðmorðingi sé að verki – en hve mörg lík munu finnast? Og hver er næst?
Blaðamaðurinn Tracy Frost hverfur og allar viðvörunarbjöllur hringja. Lausn gátunnar virðist að finna í fortíðinni – en getur Kim leyst málið áður en enn ein stúlka verður fórnarlamb morðingjans?
Ávanabindandi og hörkuspennandi tryllir frá alþjóðlega metsöluhöfundinum Angelu Marsons.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178597352
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 29 mars 2019
4.4
4 of 9
Glæpasögur
Hin framliðnu segja ekki frá leyndarmálum … nema þú leggir við hlustir.
Illa útleikið andlitið starði ósjáandi upp í bláan himininn, munnurinn var fullur af mold. Yfir blóðugu líkinu var flugnasveimur.
Starfsemi Westerley-rannsóknarstofnunarinnar er ekki fyrir viðkvæmar sálir. Þar eru geymd lík á ýmsum stigum rotnunar til að skoða áhrif hennar og einkenni. Þegar Kim Stone rannsóknarlögreglufulltrúi uppgötvar þar nýlegt lík ungrar konu virðist sem morðingi hafi fundið hina fullkomnu leið til að breiða yfir glæpi sína.
Önnur stúlka verður fyrir árás og er skilin eftir í blóði sínu, líkaminn fullur af sljóvgandi lyfjum og munnurinn af mold. Stone virðist augljóst að raðmorðingi sé að verki – en hve mörg lík munu finnast? Og hver er næst?
Blaðamaðurinn Tracy Frost hverfur og allar viðvörunarbjöllur hringja. Lausn gátunnar virðist að finna í fortíðinni – en getur Kim leyst málið áður en enn ein stúlka verður fórnarlamb morðingjans?
Ávanabindandi og hörkuspennandi tryllir frá alþjóðlega metsöluhöfundinum Angelu Marsons.
© 2019 Storyside (Hljóðbók): 9789178597352
Þýðandi: Ingunn Snædal
Útgáfudagur
Hljóðbók: 29 mars 2019
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 1183 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1183
Kristín
10 sep. 2020
Las ekki nema 15 mín. Storytell þetta var hás og hvíslandi rödd lesarans sem eyðilagði að ég gæti hlustað
Sigurbjörg G.
15 juli 2020
Fín bók.Verð þó að viðurkenna að upplesturinn pirraði mig. Lesarinn les bókina eins og hún sé að passa sig á að vekja ekki sofandi fólk.... 😣
Kristín
21 feb. 2022
Mjög góð bók eins og aðrar í þessari seríu. Lesturinn frábær.
Fanney
9 nov. 2020
Mjög góð og spennandi
Þórhildur
19 maj 2021
Spennandi frá fyrsta kafla
Kolbrún
7 maj 2021
Frábær bók og æðislegur lesari eins og alltaf. 😍.Kv Kolbrún Benjamínsd.
Margrét
8 feb. 2022
Mjög góð saga og lesturinn frábær
Hafdís
9 okt. 2021
Frábær bók eins og allar hennar bækur 🙏🏻 😊Og lesarinn frááábær 🙏🏻❤️
Margrét
17 feb. 2021
Mjög góð og vel lesin
Helga
14 aug. 2020
mjög spennandi og lesari góður
Íslenska
Ísland