
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20. október 2015
Útlaginn
- Höfundur:
- Jón Gnarr
- Lesari:
- Rúnar Freyr Gíslason
Hljóðbók
Útgáfudagur
Hljóðbók: 20. október 2015
Hljóðbók: 20. október 2015
- 423 Umsagnir
- 4.16
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Ævisögur
- Lengd
- 12Klst. 39Mín
Jón Gunnar Kristinsson er nýfermdur pönkari í Reykjavík sem er sendur í skóla vestur að Núpi í Dýrafirði. Á meðan fjöllin sofa sínum eilífa svefni iðar allt annað af lífi og drengurinn sem snýr aftur tveimur árum seinna er orðinn maður. En enginn venjulegur maður. Enda var það ekkert venjulegt sem gerðist. Örlög útlagans eru óumflýjanleg. Við tekur stefnulaus ferð um borg óttans. Útlaginn er þriðja skáldævisaga Jóns Gnarr. Áður hafa komið út Indjáninn og Sjóræninginn. Hér rekur Jón sögu sína á aldrinum fjórtán til nítján ára af djúpri einlægni og alkunnum húmor.
© 2015 Skynjun (Hljóðbók) ISBN: 9789935180872
Skoða meira af


Þúsundir raf- og hljóðbóka í símann þinn
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar hvar og hvenær sem er.