546 Umsagnir
3.66
Seríur
Hluti 1 af 24
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Skáldsögur
Lengd
33Mín

Bakaríið Vest: 1.des – Í vinnunni

Höfundur: Solja Krapu-Kallio Lesari: Þórunn Erna Clausen Hljóðbók og Rafbók

Sigríður varpar öndinni léttar þegar helgargestirnir yfirgefa hana og halda heim á leið. Vissulega er gaman að fá foreldrana í heimsókn, bróður og kasólétta mágkonuna, en þau ættu nú kannski líka að íhuga að gista á hóteli svona einu sinni. Hún hlakkar til að fara á stefnumót með spennandi manni og væntingar hennar til kvöldsins eru vægast sagt miklar ...

© 2021 Storytel Original (Hljóðbók) ISBN: 9789180246934 © 2021 Storytel Original (Rafbók) ISBN: 9789180362849 Titill á frummáli: Westins bageri och cafe Þýðandi: Ólöf Pétursdóttir

Skoða meira af