77 Umsagnir
3.19
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Leikrit og ljóð
Lengd
40Mín

Flórída

Höfundur: Bergþóra Snæbjörnsdóttir Lesari: Bergþóra Snæbjörnsdóttir Hljóðbók

„Kvenkyns Iggy Pop,“ sagði einhver um Flórída fyrir þrjátíu árum. Munurinn er sá að þegar Flórída varð miðaldra missti heimurinn áhuga á að sjá hana bera að ofan.

Bergþóra Snæbjörnsdóttir er fædd árið 1985 og ólst upp á Úlfljótsvatni í Grafningi. Hún gaf út ljóðabókina Daloon daga árið 2011 og textasafnið Dagar undrabarnsins eru á enda árið 2013.

Höfundur les.

Bergþóra er annar helmingur gjörningatvíeykisins Wunderkind Collective og býr í Reykjavík.

© 2019 Storyside (Hljóðbók) ISBN: 9789179311575

Skoða meira af