823 Umsagnir
4.51
Seríur
Hluti 3 af 47
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Rómantík
Lengd
6Klst. 27Mín

Hyldýpið

Höfundur: Margit Sandemo Lesari: Þuríður Blær Jóhannsdóttir Hljóðbók og Rafbók

Sunna Angelíka var orðin tvítug og hélt út í hinn stóra heim. Loksins var hún frjáls og gat leitað uppi nornirnar við Brösarps-hæðir, tilbeðið fursta myrkranna og gert allt sem hana hafði svo lengi dreymt um. Sunna var þó ekki með allan hugann við það illa. Hún var reiðubúin að leggja allt í sölurnar fyrir sína nánustu, jafnvel fórna lífi nú ...

© 2018 Storyside (Hljóðbók) ISBN: 9789935181893 © 2017 JENTAS IS (Rafbók) ISBN: 9789979640226 Titill á frummáli: Avgrunnen Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir

Skoða meira af