Vinkonur Hljóðbrot

Vinkonur

Vinkonur

Hljóðbók
Rafbók

„Hún kipptist við eins og rafmagnsstraumur færi um hana, skytist út í hendur og niður í fætur. Hann bar nafnið fram eins og útlendingur. Hann átti þá erindi við hana. Þetta var ekki ótíndur innbrotsþjófur heldur einhver sem vissi hver hún var. Hafdís Hannesdóttir dómsmálaráðherra.“

Dimma septembernótt vaknar Hafdís við framandi hljóð. Er óboðinn gestur í húsinu? Heilsan er tæp enda gríðarlegt álag í ráðuneytinu, málefni hælisleitenda hafa vakið reiði í samfélaginu svo mótmælt er á götum úti. Á þeim vettvangi skýtur gömul vinkona upp kollinum og Hafdís neyðist til að rifja upp örlagaríkan vetur í Austurbæjarskóla fyrir aldarfjórðungi.

Vinkonur er sterk og áleitin samtímasaga um vináttu og traust, þá sem tilheyra og hina sem er útskúfað. Ragna Sigurðardóttir hefur sent frá sér fimm skáldsögur sem vakið hafa athygli og fyrir þá fyrstu, Borg, hlaut hún tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Skáldsögur

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Mál og menning
Útgefið:
2021-08-30
Lengd:
6Klst. 10Mín
ISBN:
9789979345275

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi:
MM
Útgefið:
2021-08-30
ISBN:
9789979336594

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"