Hlustaðu og lestu

Stígðu inn í heim af óteljandi sögum

  • Lestu og hlustaðu eins mikið og þú vilt
  • Þúsundir titla
  • Getur sagt upp hvenær sem er
  • Engin skuldbinding
Prófa frítt
is Device Banner Block 894x1036

Hendur sem meiða

1 Umsagnir

5

Sería

57 of 129

Tungumál
Íslenska
Format
Flokkur

True Crime

Árið 1998 er eftirminnilegra en mörg önnur. Það var annað árið mitt sem rannsók- narlögreglumaður og áttunda starfsár mitt í lögreglunni. Það var ár álags og streitu. Þetta var árið þegar litlar stúlkur, níu ára og yngri, gátu ekki verið að leik úti án eftirlits fullorðinna í Reykjavík, sérstaklega ekki í Fossvogi og í efra Breiðholti. Fyrsta atvikið átti sér stað í apríl 1997 á leikvelli í Breiðholti og varðaði átta ára gamla stúlku. Um haustið 1997 var tilkynnt um annað sams konar atvik en þá voru þolendurnir tvær ungar stúlkur, fimm og sex ára. Það atvik átti sér einnig stað á leikvelli í Breiðholtinu. Ekki var vitað hvort sami gerandi var á ferðinni og það var ekki margt sem tengdi málin saman. Engin brot voru tilkynnt frá septem- ber 1997 fram í apríl 1998, öllum til mikils léttis, en frá 4. apríl 1998 og fram undir miðjan ágústmánuð var tilkynnt um fimm kynferðis- og áreitisbrot sem vörðuðu litlar stúlkur. Öll tilvikin höfðu átt sér stað á opnum leiksvæðum og á leikskólalóðum síðari hluta dags. Í öllum tilvikunum skýrðu þolendurnir frá því að einn karlmaður hefði verið að verki. Þessi atvik rifjuðu upp fyrir íbúum í Fossvogi sams konar atburði sem átt höfðu sér stað á sömu slóðum þremur árum áður. Gat verið að sami maður væri aftur kominn á kreik? Rannsókn lögreglunnar snerist um að ná síbrotamanni sem njó- snaði um litlar stúlkur og áreitti þær. Við vorum í kapphlaupi við tímann þar sem margt benti til þess að gerandinn væri að verða harðhentari og ákveðnari við þolendurna. Eðli máls samkvæmt er ekki hægt að fjalla ítarlega um hvert tilvik. Málið varðar of margar fjölskyldur, ekki aðeins þolenda heldur ber einnig að taka tillit til fjöl- skyldu meints geranda.

Í bókunum „Norræn sakamál" segja íslenskir lögreglumenn frá merkilegum málum sem þeir hafa unnið að, gera grein fyrir atburðarrás glæpanna, rannsókn þeirra og gefa raunsanna lýsingu á glæpamönnunum og ást- æðunum sem liggja að baki voðaverka, bæði með sögum frá hinum Norðurlöndunum og raunsönnun íslenskum sakamálum.

© 2020 SAGA Egmont (Rafbók): 9788726511956

Útgáfudagur

Rafbók: 1 september 2020

Aðrir höfðu einnig áhuga á...

  1. Norræn Sakamál 2005 Ýmsir
  2. Næsta stúlkan Carla Kovach
  3. Þegar fennir í sporin Steindór Ívarsson
  4. Skeljungsránið “Hinn fullkomni glæpur”: Norræn Sakamál 2004 Ýmsir
  5. Hvítidauði Ragnar Jónasson
  6. Hugarheimur morðingja - Breskir raðmorðingjar. 1. þáttur: Ian Brady og Myra Hindley Lone Theils
  7. Hringferðin Anna Margrét Sigurðardóttir
  8. Trúðu mér Ryan Green
  9. Helköld sól Lilja Sigurðardóttir
  10. Hvar er systir mín Eyrún Ýr Tryggvadóttir
  11. Saknað: Íslensk mannshvörf Bjarki H. Hall
  12. Sönn íslensk sakamál: S1E1 – Aftaka á Laugalæk I Sigursteinn Másson
  13. Sögur á sveimi Ann Cleeves
  14. Heimkoma Lone Theils
  15. Álfadalur Guðrún J. Magnúsdóttir
  16. Dauðaleit Emil Hjörvar Petersen
  17. Sönn íslensk sakamál: S3E1 – Ekkjusvikarinn I Sigursteinn Másson
  18. Réttarmorð: Óvæntur gestur Sigursteinn Másson
  19. Frostrós: 1. hluti Søren Hammer
  20. Andnauð Jón Atli Jónasson
  21. Myndin af pabba Gerður Kristný
  22. Hansdætur Benný Sif Ísleifsdóttir
  23. Hælið Emil Hjörvar Petersen
  24. Hvarfið Johan Theorin
  25. Þessu lýkur hér Colleen Hoover
  26. Sönn erlend sakamál - Líkið í herbergi 348 og fimm aðrar sögur Sigurgeir Orri Sigurgeirsson
  27. Gríma Benný Sif Ísleifsdóttir
  28. Boðorðin Óskar Guðmundsson
  29. Ómynd Eyrún Ýr Tryggvadóttir
  30. Þar sem skömmin skellur Anna Dóra Antonsdóttir
  31. Aldrei nema kona Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir
  32. Elspa – saga konu Guðrún Frímannsdóttir
  33. Að leikslokum Mohlin & Nyström
  34. Makaskiptin Robyn Harding
  35. Sorgir Inger Wolf
  36. Höggið Unnur Lilja Aradóttir
  37. Samkomulagið Robyn Harding
  38. Leikarinn Sólveig Pálsdóttir
  39. Úr myrkrinu Ragnheiður Gestsdóttir
  40. Hvarf – Jólasmásaga Ragnar Jónasson
  41. Stóri bróðir Skúli Sigurðsson
  42. Syndagjöld Kolbrún Valbergsdóttir
  43. Fölsk nóta Ragnar Jónasson
  44. Dansarinn Óskar Guðmundsson
  45. Reyttar fjaðrir Kolbrún Valbergsdóttir
  46. Marrið í stiganum Eva Björg Ægisdóttir
  47. Gullbúrið Camilla Läckberg

Veldu áskrift

  • Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur

  • Yfir 400 titlar frá Storytel Original

  • Barnvænt viðmót með Kids Mode

  • Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin

Vinsælast

Unlimited

Besti valkosturinn fyrir einn notanda

3290 kr /mánuði
3 dagar frítt
  • 1 aðgangur

  • Ótakmörkuð hlustun

  • Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur

  • Engin skuldbinding

  • Getur sagt upp hvenær sem er

Prófaðu frítt

Family

Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.

Frá 3990 kr/mánuði
3 dagar frítt
  • 2-6 aðgangar

  • 100 klst/mán fyrir hvern aðgang

  • Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur

  • ‎Engin skuldbinding

  • Getur sagt upp hvenær sem er

2 aðgangar

3990 kr /á mánuði
Prófaðu frítt