Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.4
7 of 8
Glæpasögur
Maria Wern þarf að berjast við að halda aftur af tárunum þegar börnin syngja við skólaslit. Ýmislegt hefur gengið á yfir vorið og nú þegar sumarið er handan við hornið hlakkar hún til að taka því rólega með fjölskyldu sinni. En ekki rætist úr hlutunum eins og Maria hafði vonast til því einmitt þegar loks er farið að hlýna í veðri kvikna eldar víða í bænum Visby. Allt bendir til þess að um íkveikjur sé að ræða en sökudólgurinn skilur eftir sig engin ummerki og bálin breiðast hratt út um bæinn. Talið er að íkveikjurnar tengist tveggja ára gömlu máli sem enn er óleyst. Nú neyðist lögreglan til að vinna með brunaliðinu og stöðva brennuvarginn áður en einhver verður eldsvoðanum að bráð. Leikur að eldi er spennandi sakamálasaga eftir metsöluhöfundinn Önnu Jansson sem kveikir í hlustendum og heldur þeim föngnum fram á síðustu mínútu.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180842495
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180842501
Þýðandi: Nuanxed / Berglind Þráinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 december 2023
Rafbók: 7 december 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland