Þórhalla
12 apr. 2023
Þessar bækur þynnast bara helmingi of löng og ekkert að getast. Samt vil ég vita hvað verður um Hertu vona að þessar bækur verði ekki margar 🤔Lestur ágætur 😌
Í heiminum öllum geisar stríðið mikla og Herta Hahn bíður þess milli vonar og ótta að fá skilaboð um hvar sonur hennar, Folke, sé niðurkominn. Á meðan vinnur hún myrkranna á milli á Ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn.
Þegar spænska veikin herjar á stríðshrjáðan heiminn dimmir yfir voninni um að Herta komist aftur til Svíþjóðar og endurheimti soninn sem hún neyddist til að láta frá sér. Vegna smithættu er of áhættusamt að ferðast, sjúklingum fjölgar með ógnarhraða og sjúkrahúsið þarf meira en nokkru sinni á Hertu að halda. Þó finnst ljós í myrkrinu því Herta fær óvænt tækifæri til að vinna aftur með Vagni lækni.
Sagan af Hertu er þriðja bókin í þessum einstaklega grípandi sögulega sagnabálki um unga stúlku sem þarf að berjast fyrir tilverurétti sínum og sjálfstæði á umbrotatímum. Höfundur bókarinnar, Anna Sundbeck Klav, hefur gefið út fjölda bóka og skrifar undir dulnefni. Herdís Magnea Hübner þýðir.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180682916
© 2023 Storytel Original (Rafbók): 9789180682923
Þýðandi: Herdís Magnea Hübner
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 april 2023
Rafbók: 11 april 2023
Í heiminum öllum geisar stríðið mikla og Herta Hahn bíður þess milli vonar og ótta að fá skilaboð um hvar sonur hennar, Folke, sé niðurkominn. Á meðan vinnur hún myrkranna á milli á Ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn.
Þegar spænska veikin herjar á stríðshrjáðan heiminn dimmir yfir voninni um að Herta komist aftur til Svíþjóðar og endurheimti soninn sem hún neyddist til að láta frá sér. Vegna smithættu er of áhættusamt að ferðast, sjúklingum fjölgar með ógnarhraða og sjúkrahúsið þarf meira en nokkru sinni á Hertu að halda. Þó finnst ljós í myrkrinu því Herta fær óvænt tækifæri til að vinna aftur með Vagni lækni.
Sagan af Hertu er þriðja bókin í þessum einstaklega grípandi sögulega sagnabálki um unga stúlku sem þarf að berjast fyrir tilverurétti sínum og sjálfstæði á umbrotatímum. Höfundur bókarinnar, Anna Sundbeck Klav, hefur gefið út fjölda bóka og skrifar undir dulnefni. Herdís Magnea Hübner þýðir.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180682916
© 2023 Storytel Original (Rafbók): 9789180682923
Þýðandi: Herdís Magnea Hübner
Útgáfudagur
Hljóðbók: 11 april 2023
Rafbók: 11 april 2023
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 478 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Sorgleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 478
Þórhalla
12 apr. 2023
Þessar bækur þynnast bara helmingi of löng og ekkert að getast. Samt vil ég vita hvað verður um Hertu vona að þessar bækur verði ekki margar 🤔Lestur ágætur 😌
Þóra
12 apr. 2023
Úff . Fyrsta bókin var best.
Indiana
11 maj 2023
Hvenær kemur næsta bók ekki getur hún endað svona
Hafdís
14 maj 2023
Dásamleg bók… vonandi verður ekki langt að bíða eftir 4. bindi 🙏🏻❤️
Inga
14 apr. 2023
Fannst frekar lítið gerast í þessari 🫣
Kristbjörg
15 apr. 2023
Þessi hluti betri en nr 2. hluti. Vel lesið... gaman að fylgja Hertu eftir.
Anna María
19 juni 2023
Yndislegar bækurnar um Hertu og lesturinn góður. Vonandi er ekki langt í no 4 💞
Elínborg
15 apr. 2023
Vantar að enda bókina,bíð spennt eftir nr. 4🥰
Kristín
14 apr. 2023
Gaman að fylgjast áfram með Hertu Han
Asdis
15 apr. 2023
Svoldið mikið langdregin, of langt á milli bóka
Íslenska
Ísland