Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4
6 of 6
Glæpasögur
Nokkrum dögum fyrir aðfangadagskvöld finnast eldri hjón myrt á hrottalegan hátt á heimili sínu fyrir utan bæinn Hagfors. Við fyrstu sýn virðist um að ræða rán sem hefur farið úrskeiðis en frekari rannsókn lögregluparsins Berglund og Wilander leiðir í ljós undarlega og óþægilega málavexti. Blaðakonan Magdalena Hansson er komin aftur til vinnu eftir langt veikindaleyfi og verður fljótlega þátttakandi í æsilegri morðrannsókn sem skekur bæinn. Stóra stundin er sjálfstæð bók í hinni margrómuðu Hagfors-seríu eftir sænsku glæpasagnadrottninguna Ninni Schulman. Hún er sjötta bókin sem kemur út eftir hana á íslensku. Hinar eru Stúlkan með snjóinn í hárinu, Leyndarmálið okkar, Velkomin heim, Þegar allar hklukkur stöðvast og Bara þú sem allar hafa fengið frábærar viðtökur íslenskra lesenda. „Einn okkar fremsti glæpasagnahöfundur og samfélagsrýnir." Kristianstadsbladet „Í hæsta gæðaflokki glæpasagna.“ – Skånska Dagbladet ♥︎♥︎♥︎♥︎♥︎ – Femina „Glæpaskáldskapur sem hefur upp á allt að bjóða.“★★★★ – Jyllands-Posten
© 2023 Ugla útgáfa (Hljóðbók): 9789935218858
Þýðandi: Elín Guðmundsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 25 december 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland