4.4
Skáldsögur
Hún Steinunn Sumarliðadóttir hefur boðið til veislu, enda á hún sjötugsafmæli og því ber að fagna. Á svona tímamótum er til siðs að líta yfir farinn veg en óvænt afmælisgjöf verður til þess að Steinunn kýs að rífa af sér alla fjötra síns fyrra lífs og fljúta á vit hins óvænta.
Í farteskinu eru minningarnar, allar sögupersónurnar sem hafa gert henni lífið bærilegra og svo auðvitað númerið á bankareikningnum.
Steinninn er ólík fyrri skáldsögum Ragnheiðar Gestsdóttur. Framan af var hún þekktust fyrir barna- og unglingabækur sínar en síðustu ár hefur hún vakið athygli sem farsæll glæpasagnahöfundur. Steinninn fjallar um Steinunni, um þorpið og heiminn, lífið og tilveruna, uppreisn, útþrá og sólskinsblettinn í fjallinu.
© 2023 Bókabeitan (Hljóðbók): 9789935528865
© 2023 Bókabeitan (Rafbók): 9789935528872
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 maj 2023
Rafbók: 15 maj 2023
4.4
Skáldsögur
Hún Steinunn Sumarliðadóttir hefur boðið til veislu, enda á hún sjötugsafmæli og því ber að fagna. Á svona tímamótum er til siðs að líta yfir farinn veg en óvænt afmælisgjöf verður til þess að Steinunn kýs að rífa af sér alla fjötra síns fyrra lífs og fljúta á vit hins óvænta.
Í farteskinu eru minningarnar, allar sögupersónurnar sem hafa gert henni lífið bærilegra og svo auðvitað númerið á bankareikningnum.
Steinninn er ólík fyrri skáldsögum Ragnheiðar Gestsdóttur. Framan af var hún þekktust fyrir barna- og unglingabækur sínar en síðustu ár hefur hún vakið athygli sem farsæll glæpasagnahöfundur. Steinninn fjallar um Steinunni, um þorpið og heiminn, lífið og tilveruna, uppreisn, útþrá og sólskinsblettinn í fjallinu.
© 2023 Bókabeitan (Hljóðbók): 9789935528865
© 2023 Bókabeitan (Rafbók): 9789935528872
Útgáfudagur
Hljóðbók: 15 maj 2023
Rafbók: 15 maj 2023
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 610 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Snjöll
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 610
Ingrid
4 juni 2023
Ágæt bók mæli með 🌹🥰En mér fannst lesturinn ofleikinn.
Gudrun
16 maj 2023
Dásamleg bók, flottur lestur🥰🥰
Drifa
13 juni 2023
Virkilega goð og vel lesin. Ég er nýorðin sjötug og verð að segja að þessi bók er innblástur.
Oddbjörg
16 maj 2023
Frábær bók, vel skrifuð og snjöll og einstaklega vel lesin þar að auki
Jenny
9 juli 2023
Mjög litrík og veltir upp viðhorfi eigins lífs og kátínu yfir möguleikum, tækifærum og því að þora.
Elínborg
17 maj 2023
Mjög góð bók og lestur nema þegar lesari hækkaði róminn! "Hræðilegt"
Guðný
10 juni 2023
Skemmtileg bók. Sýnir græðgi og hvernig hún snýr à ættingja sem þrá ekkert meira en enn meiri eignir og fé.
Kolbrún
21 maj 2023
Gef ekki oft 5 stjörnur en þessi er þess verð. Dásamleg.
Þórhalla
17 maj 2023
Aldeilis alveg frábær bók 🤩 Lestur uppá 10 🏆🏆 Mæli hiklaust með 🤓
Sigrún Guðna
26 maj 2023
Engin morð, ekkert ofbeldi, bara hlýleg og notaleg😊
Íslenska
Ísland