Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
3.5
4 of 8
Glæpasögur
Stokkhólmsvikan er hafin í smábænum Visby og allt lítur út fyrir að Maria Wern eigi langt sumar í vændum. Ferðamenn flykkjast til Visby til að sletta úr klaufunum og mála bæinn rauðan, sem yfirflæðir skyndilega af áfengi og vímuefnum, en þetta sumarið eru óvenju mörg ungmenni sem sækja á gjörgæsluna. Á sama tíma stendur yfir innbrotafaraldur sem beinist að eldri borgurum? Rannsóknarlögrelukonan Maria Wern hefur fengið liðsauka frá Stokkhólmi, ungan og metnaðarfullan lærling sem seint mun kallast snillingur í mannlegum samskiptum og skortir alla dómgreind. Þetta á vissulega eftir að verða langt sumar … og ofan á allt hefur dóttir nágrannakonu Mariu horfið með húð og hári. Sumarnótt er stórskemmtileg saga úr heimi Mariu Wern og lögreglunnar í Visby, sem metsöluhöfundurinn Anna Jansson ljáir spennu og lit á sinn einstaka hátt.
© 2023 Storyside (Hljóðbók): 9789180842518
© 2023 Storyside (Rafbók): 9789180842525
Þýðandi: Nuanxed / Berglind Þráinsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 26 oktober 2023
Rafbók: 26 oktober 2023
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland