Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Hvar er sjöunda systirin? Og hver er hún? D’Aplièse-systrunum sex hefur öllum tekist að uppgötva leyndarmál uppruna síns en þær vita að sjöunda systirin er enn ófundin. Þær hafa eina vísbendingu – mynd af hring með stjörnulaga smaragði. Leitin að týndu systurinni mun leiða þær út um allan heim – frá Nýja Sjálandi til Kanada, Englands, Frakklands og Írlands. Þær sameinast í viðleitni sinni til að fullkomna fjölskylduna. Við leitina uppgötva þær sögu ástar, styrks og fórna sem hófst næstum 100 árum áður, þegar aðrar hugrakkar konur lögðu allt undir til að breyta heiminum og frelsa Írland undan oki Breta.
Týnda systirin er sjöunda bókin í bókaflokknum um systurnar sjö, einum vinsælasta bókaflokki í heimi nú um stundir.
Arnar Matthíasson þýddi
© 2024 Benedikt bókaútgáfa (Hljóðbók): 9789935321916
© 2024 Benedikt bókaútgáfa (Rafbók): 9789935321923
Þýðandi: Arnar Matthíasson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 5 maj 2024
Rafbók: 9 maj 2024
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland