1063 Umsagnir
4.36
Seríur
Hluti 1 af 6
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Glæpasögur
Lengd
12Klst. 32Mín

DNA

Höfundur: Yrsa Sigurðardóttir Lesari: Stefán Hallur Stefánsson Hljóðbók og Rafbók

Ung kona er myrt á hryllilegan hátt á heimili sínu að nóttu til. Eina vitnið er sjö ára dóttir hennar. Skömmu síðar lætur morðinginn aftur til skarar skríða. Radíóamatör fær sérkennileg skilaboð á öldum ljósvakans sem tengja hann við bæði fórnarlömbin. Þó þekkir hann hvorugt þeirra.

© 2014 Skynjun (Hljóðbók) ISBN: 9789935180780 © 2022 Veröld (Rafbók) ISBN: 9789935440815

Skoða meira af