953 Umsagnir
4.2
Seríur
Hluti 5 af 6
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Glæpasögur
Lengd
16Klst. 17Mín

Horfðu á mig

Höfundur: Yrsa Sigurðardóttir Lesari: Elva Ósk Ólafsdóttir Hljóðbók og Rafbók

Þóra Guðmundsdóttir lögmaður reynir að fá endurupptekið mál fatlaðs manns sem vistaður er á réttargeðdeildinni á Sogni fyrir að kveikja í sambýli með skelfilegum afleiðingum. Ungum útvarpsmanni berast torkennileg skilaboð og ógnvekjandi sím¬töl. Og látin stúlka sækir í að standa við fyrirheit um að passa lítinn dreng. Saman fléttast þessir þræðir í glæpasögu sem fær hárin til að rísa.

© 2011 Skynjun (Hljóðbók) ISBN: 9789935180056 © 2022 Veröld (Rafbók) ISBN: 9789935440914

Skoða meira af