3 Umsagnir
4.33
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Klassískar bókmenntir
Lengd
25Klst. 36Mín

Ilíonskviða

Höfundur: Homer Lesari: Erlingur Gíslason Hljóðbók

„Kveð þú, gyðja, um hina fársfullu heiftarreiði Akkils Peleifssonar.“
Með þessum orðum hefst þýðing Sveinbjarnar Egilssonar á Ilíonskviðu, einhverju áhrifamesta bókmenntaverki veraldar.
Ilíonskviða fjallar um atburði Trójustríðsins, þegar Akkear (Grikkir) sátu um Trójuborg.
Umsátrið, sem varði í tíu ár, átti sér stað um 1192-1182 f. Kr. og segir kviðan frá atburðum sem áttu sér stað á síðasta ári þess.
Aðalefni kviðunnar er reiði gríska herforingjans Akkilesar og afleiðingar hennar fyrir gang Trójustríðsins.

© 2022 Gulldrengurinn ehf. (Hljóðbók) Titill á frummáli: Iliad/λιάς Þýðandi: Sveinbjörn Egilsson

Skoða meira af