
Krákan
- Höfundur:
- Sandra B. Clausen
- Lesari:
- Álfrún Helga Örnólfsdóttir
Hljóðbók og Rafbók
Hljóðbók: 14. október 2020
Rafbók: 1. desember 2021
- 635 Umsagnir
- 4.21
- Seríur
- Hluti 5 af 6
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Rómantík
- Lengd
- 5Klst. 12Mín
Í fimmtu bók Hjartablóðs fylgjumst við með afkomendum Magdalenu og Ara, þeim Ester og Evu.
Tvíburasysturnar eru ólíkir persónuleikar en ákaflega fallegar og finna fljótt að lífið er ekki einfalt fyrir ungar stúlkur á sautjándu öld í Svíþjóð. Ýmsar hremmingar henda þær og þá sérstaklega Ester, eða Krákuna eins og hún hefur verið kölluð frá blautu barnsbeini.
Eins og krákan fer Ester sínar leiðir, hún er klár, gleymir aldrei en getur líka verið lævís. Hún er í ofanálag ekki ýkja ólík móður sinni þegar kemur að hvatvísi. Eirðarleysi Krákunnar veldur Mögdu kvíða því hún þekkir það af fyrri reynslu að slík hegðun bjóði hættunni heim. Hörmulegur atburður á síðan eftir að skekja sveitina og valda því að heimilið í Laufskógum er ekki lengur öruggur staður. Óvinir leynast víða, hefndarblóð drýpur og úr verður atburðarás sem enginn getur séð endann fyrir.
Skoða meira af


Hlustaðu og lestu ókeypis í 3 daga
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar í 3 daga, þér að kostnaðarlausu.