
Morðið í Gróttu
- Höfundur:
- Stella Blómkvist
- Lesari:
- Aníta Briem
Hljóðbók
Hljóðbók: 13. desember 2021
- 229 Umsagnir
- 4.2
- Seríur
- Hluti 9 af 11
- Tungumál
- Íslenska
- Flokkur
- Glæpasögur
- Lengd
- 7Klst. 27Mín
Þegar miðill leitar til Stellu með morðgátu úr framtíðinni afgreiðir hún hann sem loddara. Henni er því brugðið þegar kvótakóngurinn Grímúlfur finnst myrtur í Gróttu, við aðstæður sem minna óhugnanlega á lýsingar miðilsins.
Ráðgáturnar hrannast upp og Stella þarf að taka á honum stóra sínum til að vera skrefi á undan kaldrifjuðum glæpamönnum og prúðupiltunum í lögreglunni. Andstæðingar hennar svífast einskis til að koma höggi á hina kjaftforu og harðsoðnu Stellu. Við tekur vægðarlaus barátta upp á líf og dauða.
Hér er níunda bókin um háskakvendið Stellu Blómkvist komin á hljóðbók í frábærum lestri Anítu Briem. Aðdáendur Stellu eiga von á góðu því að öll serían verður fáanleg á Storytel.
Skoða meira af


Þúsundir raf- og hljóðbóka í símann þinn
Njóttu þess að hlusta ótakmarkað á bókasafnið okkar hvar og hvenær sem er.