1756 Umsagnir
4.41
Seríur
Hluti 1 af 8
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Óskáldað efni
Lengd
47Mín

Sönn íslensk sakamál: S1E1 – Aftaka á Laugalæk I

Höfundur: Sigursteinn Másson Lesari: Sigursteinn Másson Hljóðbók

Öryggistilfinningu Reykvíkinga var svipt burtu á einni janúarnóttu árið 1968. Leigubílstjóri fannst þá myrtur með skammbyssuskoti í hnakkann í einu dularfyllsta morðmáli Íslandssögunnar. Fyrri hluti.

Sjónvarpsþættirnir Sönn íslensk sakamál nutu mikilla vinsælda undir lok tíunda áratugar síðustu aldar. Fyrsta þáttaröðin var í umsjón Sigursteins Mássonar sem einnig var þulur en í áranna raðir hefur rödd hans orðið einkennandi fyrir umfjöllun um íslensk sakamál. Nú hafa Sönn íslensk sakamál öðlast nýtt líf í hljóðbókarformi Storytel Original og í þessari nýju spennuþrungnu þáttaseríu fer Sigursteinn yfir bæði ný og gömul mál þar sem í ljós kemur að ekki eru öll kurl komin til grafar. Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Þórunn Kristjánsdóttir. Tónlist: Máni Svavarsson.

© 2020 Storytel Original (Hljóðbók) ISBN: 9789179737702

Skoða meira af