Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Smásögur
999 Erlendis er smásagnasafn eftir Börk Sigurbjörnsson. Safnið inniheldur tíu myndskreyttar smásögur sem eiga flestar rætur sínar í raunveruleikanum og segja sögu Íslendings í útlöndum. Börkur er áhugasamur sögumaður með næmt auga fyrir sérstökum sögupersónum, fyndnum samtölum og lifandi umhverfislýsingum. Þó svo sögurnar innihaldi allnokkur sannleikskorn þá eru þær að mestum hluta skáldskapur og vekja upp forvitni lesandans varðandi það hvar mörkin liggi milli raunveruleika og skáldskapar. Titill bókarinnar er tekinn úr Þjóðskrá og stendur fyrir póstnúmer og sveitarfélag Íslendinga sem búsettir eru erlendis.
© 2022 Urban Volcano (Rafbók): 9789935909510
Útgáfudagur
Rafbók: 21 oktober 2022
Hundruðir þúsunda raf- og hljóðbóka
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland