Ragnheiður
15 apr. 2020
Ekki akkúrat eftir mínum smekk..fannst fyrri bókin betri
Louisa Clark lifir tilbreytingarsnauðu lífi, vinnur á flugvallarbar og fylgist með fólki á leið út í heim. Hún hefur enn ekki jafnað sig á því að hafa misst ástina í lífi sínu – en skyndilega fer veruleiki hennar á hvolf.
Er unglingsstúlkan sem birtist á tröppunum hjá henni með svörin sem hana skortir eða enn fleiri spurningar?
Eftir að þú fórst er sjálfstætt framhald bókarinnar Ég fremur en þú en báðar þessar bækur hafa farið sigurför um heiminn og setið í efstu sætum metsölulista.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789179238568
© 2022 Veröld (Rafbók): 9789935475633
Þýðandi: Herdís Hubner
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 februari 2020
Rafbók: 17 februari 2022
Louisa Clark lifir tilbreytingarsnauðu lífi, vinnur á flugvallarbar og fylgist með fólki á leið út í heim. Hún hefur enn ekki jafnað sig á því að hafa misst ástina í lífi sínu – en skyndilega fer veruleiki hennar á hvolf.
Er unglingsstúlkan sem birtist á tröppunum hjá henni með svörin sem hana skortir eða enn fleiri spurningar?
Eftir að þú fórst er sjálfstætt framhald bókarinnar Ég fremur en þú en báðar þessar bækur hafa farið sigurför um heiminn og setið í efstu sætum metsölulista.
© 2020 Storyside (Hljóðbók): 9789179238568
© 2022 Veröld (Rafbók): 9789935475633
Þýðandi: Herdís Hubner
Útgáfudagur
Hljóðbók: 28 februari 2020
Rafbók: 17 februari 2022
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 1407 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Rómantísk
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 1407
Ragnheiður
15 apr. 2020
Ekki akkúrat eftir mínum smekk..fannst fyrri bókin betri
Svanfríður
19 mars 2020
Ágæt, fyrri bókin “Ég frekar en þú” mun betri
Fanney Inga
2 mars 2020
Frábær bók en frekar pirrandi hvað kaflarnir eru mishátt lesnir, þarf alltaf að vera að hækka og lækka
Ólafur G.
30 okt. 2020
Lesarinn er einstaklega góður.
Þorbjörg
5 mars 2020
frabær bok og vel lesin
Lena
15 maj 2020
Góð bók og vel lesin
Ida
29 jan. 2021
Ekki minna en 5 stjörnur og frábær lestur.
Guðrún Solveig
3 mars 2020
Bestu bækurnar sem ég hef hlustað á í langan tíma. Frábær höfundur.
E
26 maj 2020
O l
Guðrún Helga
16 nov. 2021
Frábær lesari
Íslenska
Ísland