Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.4
6 of 7
Óskáldað efni
Aðfaranótt annars desember 2013 ríkti umsátursástand í Hraunbænum þegar sérsveit lögreglu reyndi klukkustundum saman að fá mann á miðjum aldri til að leggja niður vopn. Sá maður var hins vegar ákveðinn í að gefast ekki upp fyrir lögreglu fyrr en í fulla hnefana.
Í þessari spennuþrungnu þáttaröð fer Sigursteinn yfir bæði ný og gömul mál þar sem í ljós kemur að ekki eru öll kurl komin til grafar. Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Anna Sigríður Einarsdóttir. Tónlist: Máni Svavarsson.
© 2020 Storytel Original (Hljóðbók): 9789179891053
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 maj 2020
4.4
6 of 7
Óskáldað efni
Aðfaranótt annars desember 2013 ríkti umsátursástand í Hraunbænum þegar sérsveit lögreglu reyndi klukkustundum saman að fá mann á miðjum aldri til að leggja niður vopn. Sá maður var hins vegar ákveðinn í að gefast ekki upp fyrir lögreglu fyrr en í fulla hnefana.
Í þessari spennuþrungnu þáttaröð fer Sigursteinn yfir bæði ný og gömul mál þar sem í ljós kemur að ekki eru öll kurl komin til grafar. Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Anna Sigríður Einarsdóttir. Tónlist: Máni Svavarsson.
© 2020 Storytel Original (Hljóðbók): 9789179891053
Útgáfudagur
Hljóðbók: 18 maj 2020
Íslenska
Ísland