4.3
6 of 6
Óskáldað efni
Dularfullur hraðpóstur berst til Skáksambands Íslands. Flokkur lögreglumanna ræðst þar inn skömmu síðar, hurðir eru brotnar upp og menn handteknir. Í kjölfarið hlýtur það sem átti að verða nýtt líf fyrir ungt íslenskt par á suðurströnd Spánar snörp endalok með háu falli og hörmungum.
Sigursteinn Másson kryfur til mergjar sönn íslensk sakamál í splunkunýrri og spennuþrunginni seríu sem fær hárin til að rísa og svíkur engan. Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Tryggvi Rúnar Brynjarsson. Tónlist: Máni Svavarsson.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180681988
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 juni 2023
4.3
6 of 6
Óskáldað efni
Dularfullur hraðpóstur berst til Skáksambands Íslands. Flokkur lögreglumanna ræðst þar inn skömmu síðar, hurðir eru brotnar upp og menn handteknir. Í kjölfarið hlýtur það sem átti að verða nýtt líf fyrir ungt íslenskt par á suðurströnd Spánar snörp endalok með háu falli og hörmungum.
Sigursteinn Másson kryfur til mergjar sönn íslensk sakamál í splunkunýrri og spennuþrunginni seríu sem fær hárin til að rísa og svíkur engan. Heimildaöflun og aðstoð við handrit: Tryggvi Rúnar Brynjarsson. Tónlist: Máni Svavarsson.
© 2023 Storytel Original (Hljóðbók): 9789180681988
Útgáfudagur
Hljóðbók: 19 juni 2023
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 360 stjörnugjöfum
Upplýsandi
Mögnuð
Spennandi
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 360
Oddbjörg
25 juni 2023
Skrítið mál
Þorsteinn Þ
25 juni 2023
Þorsteinn sorgarsaga
Kristinn Ágúst
9 juli 2023
Lifandi framsetning og vel gerð í alla staði.
Inga
1 juli 2023
Vel gert og vel sagt frá.
Elinborg
19 juni 2023
Sorglegr
Ingibjörg
23 juni 2023
Bj
anna
21 juni 2023
Frásögnin er góð og vel lesið.
Lilja Hafdís
19 juni 2023
Vel gerð frásögn og lestur að vanda hjá Sigursteini 🏆
Aðalsteinn
8 juli 2023
Lestur og frásögn sæmileg.
Gísli
19 juni 2023
Frábærir þættir.
Íslenska
Ísland