Andóf

Höfundur:
Veronica Roth
Rafbók

Óróleikinn milli fylkjanna vex stöðugt. Árekstrar hugmyndafræði þeirra verða sífellt tíðari og ofbeldisfyllri og stríð virðist óumflýjanlegt.
Til þess að lifa af hrottafengna árás á fjölskyldu sína og fyrrverandi heimkynni þurfti Tris Prior að gera hræðilega hluti sem hún á erfitt með að sætta sig við. Vegna nagandi sektarkenndar og óbærilegrar sorgar yfir þeim sem hún hefur misst verður hegðun hennar sífellt glæfralegri. Til að komast að sannleikanum um samfélagið sem hún býr í þarf Tris að átta sig á því hvað felst í því að vera Afbrigði. Hún þarf á öllum sínum styrk að halda … því framundan eru erfiðar ákvarðanir.

Tungumál:
Íslenska
Seríur:
Divergent: 2
Titill á frummáli:
Insurgent
Þýðandi:
Magnea J. Matthíasdóttir

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi:
Björt bókaútgáfa
Útgefið:
2014-03-30
ISBN:
9789935453518

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"