Riddarar hringstigans Hljóðbrot

Riddarar hringstigans

Prófa Storytel

Riddarar hringstigans

Hljóðbók
Rafbók

Skáldsagan Riddarar hringstigans hlaut afbragðsviðtökur þegar hún kom út fyrst árið 1982. Hún vann til fyrstu verðlauna í bókmenntasamkeppni sem Almenna Bókafélagið efndi til og hefur síðan verið gefin út víða erlendis. Sagan sem er sú fyrsta í þríleik gerist í Reykjavík á 7. áratug 20. aldar í nýju hverfi, fullu af steypuryki, stillönsum, leyndardómum og börnum.

Sögumaður er ungur drengur, sannkallað barn í uppátækjum sínum og viðhorfum, en býr þó jafnframt yfir speki öldungsins. Bókin er í senn bráðfyndin og alvöruþrungin, barnsleg og spámannleg og markaði tímamót í íslendskri skáldsagnagerð.

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Skáldsögur

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Forlagið
Útgefið:
2020-08-14
Lengd:
6Klst. 7Mín
ISBN:
9789979342861

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi:
Forlagið
Útgefið:
2020-10-23
ISBN:
9789979336754

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"