Flókið fjölskyldudrama og óvænt rómantík undir Miðjarðarhafssólu.
Catherine Swift er drottning ástarsagnanna og hefur trónað á toppi metsölistanna í áratugi. Hennar eigið ástarlíf hefur ekki verið eins farsælt og hefur það valdið álagi á samband hennar við dæturnar tvær. En nú skal bæta úr því.
Catherine er trúlofuð enn og aftur og stólar á að þetta brúðkaup muni sameina þær mæðgur.
Adeline veit ekki hvort er verra – að móðir hennar sé að gifta sig í fjórða skipti, eða að hún neyðist til að verða vitni að enn einu stórslysinu. Það að brúðkaupið fari fram í lúxusvillu mömmu hennar á Korfú ýfir upp gömul sár og minningar um skilnað foreldra hennar.
Cassie er aftur á móti himinlifandi yfir fréttunum og dáist að þrautseigju móður sinnar. Hún er líka ofurspennt að hitta dularfulla tilvonandi eiginmanninn og yfir því að verja sumrinu á Korfú. Þar þarf hún að taka ákvörðun um málefni sem hún hefur haldið leyndu fyrir öllum.
Þegar systurnar koma á eyjuna hafa þær afar ólíkar væntingar um það sem í vændum er. En raunveruleikinn fer langt fram úr væntingum beggja og snýr lífi þeirra allra á hvolf.
© 2023 Bókabeitan - Björt (Hljóðbók): 9789935528926
© 2023 Bókabeitan - Björt (Rafbók): 9789935528933
Þýðandi: Birgitta Elín Hassell
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 juni 2023
Rafbók: 7 juni 2023
Flókið fjölskyldudrama og óvænt rómantík undir Miðjarðarhafssólu.
Catherine Swift er drottning ástarsagnanna og hefur trónað á toppi metsölistanna í áratugi. Hennar eigið ástarlíf hefur ekki verið eins farsælt og hefur það valdið álagi á samband hennar við dæturnar tvær. En nú skal bæta úr því.
Catherine er trúlofuð enn og aftur og stólar á að þetta brúðkaup muni sameina þær mæðgur.
Adeline veit ekki hvort er verra – að móðir hennar sé að gifta sig í fjórða skipti, eða að hún neyðist til að verða vitni að enn einu stórslysinu. Það að brúðkaupið fari fram í lúxusvillu mömmu hennar á Korfú ýfir upp gömul sár og minningar um skilnað foreldra hennar.
Cassie er aftur á móti himinlifandi yfir fréttunum og dáist að þrautseigju móður sinnar. Hún er líka ofurspennt að hitta dularfulla tilvonandi eiginmanninn og yfir því að verja sumrinu á Korfú. Þar þarf hún að taka ákvörðun um málefni sem hún hefur haldið leyndu fyrir öllum.
Þegar systurnar koma á eyjuna hafa þær afar ólíkar væntingar um það sem í vændum er. En raunveruleikinn fer langt fram úr væntingum beggja og snýr lífi þeirra allra á hvolf.
© 2023 Bókabeitan - Björt (Hljóðbók): 9789935528926
© 2023 Bókabeitan - Björt (Rafbók): 9789935528933
Þýðandi: Birgitta Elín Hassell
Útgáfudagur
Hljóðbók: 7 juni 2023
Rafbók: 7 juni 2023
Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
Heildareinkunn af 446 stjörnugjöfum
Hjartahlý
Notaleg
Rómantísk
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 446
Kría
14 juni 2023
Allt í lagi bók - en illa þýdd. “Hana hlakkar” og aðrar álíka málfarsvillur. Vantar eignafalls s á nöfn og viðlíka lélega að þessu staðið
Edda
16 juni 2023
Einstaklega vel lesin! Ætlaði að gefa þessum höfundi sèns à að svæfa mig à kvöldin en það hèlt fyrir mèr vöku hvað kvenpersónurnar voru nautheimskar og með núll í tilfinningagreind. Èg þoli æ verr flatneskjulega persónusköpun. Pínlegar endurteknar màlvillur í þýðingu
Þórhalla
8 juni 2023
Ósköp ljúf og einföld 😘 Frábær lestur 👍
Stefanía
15 juni 2023
Svo góðar bækur eftir þennan höfund. Fínn lestur
Sara
20 juni 2023
Notaleg saga og góð afþreying.
Jóna Björg
13 juli 2023
Ekkert sérstök
anna
13 juni 2023
Alltaf svo kózý og hugljúfar Dásamlegur lestur
Særós
16 juli 2023
Rómantísk og ljúf saga.
Guðríður
26 juli 2023
Skemmtileg
Silja
1 juli 2023
Sagan er ágæt fyrir sinn hatt en einn yfirlestur hefði kannski losað textann við nokkrar leiðinlegar málvillur.
Íslenska
Ísland