Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.1
5 of 8
Glæpasögur
Líkfundur raskar friðsældinni í Dalbæ, litlu samfélagi í Norðymbralandi. Áður en langt um líður finnst annað lík. Það eina sem fórnarlömbin virðast eiga sameiginlegt er ástríða fyrir fiðrildum. Þegar Vera Stanhope fer að að rannsaka málið kemur í ljós að ekki er allt sem sýnist í Dalbæ. Þar reynast vera mörg leyndarmál sem íbúarnir vilja ekki að komist upp á yfirborðið – og sum þeirra bera dauðann í sér. Bækur breska verðlaunahöfundarins Ann Cleeves um Veru Stanhope njóta mikilla vinsælda, ekki síst eftir gerð velheppnaðra sjónvarpsþátta. Þetta er sjötta bókin um Veru sem kemur út á íslensku. Ragnar Hauksson þýddi. „Frábær ... Snilldarlegur söguþráðurinn gerir það að verkum að ekki er hægt að leggja bókina frá sér.“ – The Indeependent „Hinn mikli styrkur Cleeves sem rithöfundur felst í hrífandi stíl, sannfærandi persónusköpun og kraftmiklum söguþræði.“ – Crime Squad „Ann Cleeves er fimur sögumaður sem kann að halda athygli lesandans ... Vald hennar á tungunni og hugvitssamleg tækni hennar við að segja sögu gera hana að einum allra snjallasta glæpasagnahöfundi samtímans.“– Sunday Telegraph
© 2023 Ugla (Hljóðbók): 9789935218148
© 2023 Ugla (Rafbók): 9789935216298
Þýðandi: Ragnar Hauksson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 mars 2023
Rafbók: 28 mars 2023
Merki
4.1
5 of 8
Glæpasögur
Líkfundur raskar friðsældinni í Dalbæ, litlu samfélagi í Norðymbralandi. Áður en langt um líður finnst annað lík. Það eina sem fórnarlömbin virðast eiga sameiginlegt er ástríða fyrir fiðrildum. Þegar Vera Stanhope fer að að rannsaka málið kemur í ljós að ekki er allt sem sýnist í Dalbæ. Þar reynast vera mörg leyndarmál sem íbúarnir vilja ekki að komist upp á yfirborðið – og sum þeirra bera dauðann í sér. Bækur breska verðlaunahöfundarins Ann Cleeves um Veru Stanhope njóta mikilla vinsælda, ekki síst eftir gerð velheppnaðra sjónvarpsþátta. Þetta er sjötta bókin um Veru sem kemur út á íslensku. Ragnar Hauksson þýddi. „Frábær ... Snilldarlegur söguþráðurinn gerir það að verkum að ekki er hægt að leggja bókina frá sér.“ – The Indeependent „Hinn mikli styrkur Cleeves sem rithöfundur felst í hrífandi stíl, sannfærandi persónusköpun og kraftmiklum söguþræði.“ – Crime Squad „Ann Cleeves er fimur sögumaður sem kann að halda athygli lesandans ... Vald hennar á tungunni og hugvitssamleg tækni hennar við að segja sögu gera hana að einum allra snjallasta glæpasagnahöfundi samtímans.“– Sunday Telegraph
© 2023 Ugla (Hljóðbók): 9789935218148
© 2023 Ugla (Rafbók): 9789935216298
Þýðandi: Ragnar Hauksson
Útgáfudagur
Hljóðbók: 23 mars 2023
Rafbók: 28 mars 2023
Merki
Heildareinkunn af 360 stjörnugjöfum
Spennandi
Mögnuð
Ófyrirsjáanleg
Náðu í appið og taktu þátt í umræðum og stjörnugjöf
Sýnir 10 af 360
Lilja Hafdís
1 apr. 2023
Sú besta í þessari seríu 👍🏻
Ida
1 apr. 2023
Vera klikkar ekki. Frekar langdregin, en mjög vel lesin.
Svava
19 maj 2023
Mögnuð besti höfundur sem uppi er en ekki kanski besta bókin
Dagný
29 apr. 2023
Góð saga. Vel lesinn og vel þýdd
johanna
28 mars 2023
Vera Stanthorp klikkar ekki!!Frekar vel lesin saga
Guðlaug
5 apr. 2023
Vera söm við sig. Mögnuð glæpasaga og lestur einstaklega góður.
Guðný
1 apr. 2023
Mjög spennandi og goður lesari
Kristín
6 apr. 2023
Vera góð að vanda og lesturinn upp á tíu.
Halla
24 apr. 2023
Svona la la saga en í afburða lestri Margrétar er hún þess virði að hlusta.
Laufey
3 apr. 2023
Góð afþreying og enn betri lesari.
Íslenska
Ísland