Leyndarmálið okkar Hljóðbrot

Leyndarmálið okkar

Prófa Storytel

Leyndarmálið okkar

Höfundur:
Ninni Schulman
Hljóðbók
Rafbók

Hver veit hvað gerist bak við luktar dyr – líka á heimilum þar sem allt virðist slétt og fellt á yfirborðinu?

Kvöld eitt kemur Anna-Karin Ehn ekki heim úr vinnunni. Daginn eftir finnst bíll hennar yfirgefinn við vegkant rétt fyrir utan bæinn Hagfors. Ummerki í bílnum gefa til kynna að konan hafi verið fórnarlamb glæps.

Blaðakonan Magdalena Hansson fer strax á stúfana ásamt lögreglumönnunum Petru Wilander og Christer Berglund. Við rannsókn málsins kemur ýmislegt upp á yfirborðið sem legið hefur í þagnargildi. Tengist það hvarfi konunnar?

Ninni Schulman starfaði við blaðamennsku áður en hún sló í gegn sem glæpasagnahöfundur í heimalandi sínu, Svíþjóð. Leyndarmálið okkar er þriðja bókin sem kemur út eftir hana á íslensku. Hinar eru Stúlkan með snjóinn í hárinu og Bara þú sem fengu frábærar viðtökur íslenskra lesenda.

„Ninni Schulman er fimur og fær sögumaður en spennan er auðvitað alltaf í fyrirúmi.“
Dagens Nyheter

„Mjög spennandi og góð glæpasaga.“
Östgöta Correspondenten

„Einn fremst glæpasagnahöfundur Svíþjóðar og skarpur samfélagsrýnir."
Kristianstadsbladet

„Spennandi, vel skrifuð ... mjög, mjög góð bók. Ef þú hefur ekki lesið hana, gerðu það strax! Þú munt ekki sjá eftir því.“
Värmlands Folkblad

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Glæpasögur
Seríur:
Hagfors: 2
Titill á frummáli:
Vår egen lilla hemlighet
Þýðandi:
Sigurður Þór Salvarsson

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Ugla útgáfa
Útgefið:
2021-04-26
Lengd:
11Klst. 10Mín
ISBN:
9789935213167

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi:
Ugla útgáfa
Útgefið:
2021-08-19
ISBN:
9789935215598

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"