264 Umsagnir
4.07
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Klassískar bókmenntir
Lengd
15Klst. 6Mín

Leysing

Höfundur: Jón Trausti Lesari: Jakob Jónsson Hljóðbók og Rafbók

Kaupstaðarsaga frá síðustu áratugum nítjándu aldar.

Jón Trausti var einn vinsælasti rithöfundur Íslands á fyrstu áratugum 20. aldar, en hann lést fyrir aldur fram árið 1918. Sögur hans sem sprottnar eru úr íslenskum raunveruleika fundu sér samhljóm í hjörtum landsmanna. Það voru örlagasögur sem Íslendingar þekktu til af eigin raun.

© 2020 Storyside (Hljóðbók) ISBN: 9789152112823 © 2020 Storyside (Rafbók) ISBN: 9789180134576

Skoða meira af