Litli prinsinn Hljóðbrot

Litli prinsinn

Prófa Storytel

Litli prinsinn

Hljóðbók

„… maður sér ekki vel nema með hjartanu.
Það mikilvægasta er ósýnilegt augunum.“

Litli prinsinn kom fyrst út árið 1943 og fór þá strax sigurför um heiminn. Nú er bókin talin meðal sígildra verka og er gefin út aftur og aftur á fjölmörgum þjóðtungum. Þessi einstæða saga á erindi við alla, unga sem gamla. Þar fléttast saman draumur og veruleiki, einfaldleiki og dul, létt gaman og djúp alvara sem vekur stöðugt til umhugsunar.

Höfundurinn, Antoine de Saint-Exupéry, fæddist í Lyon í Frakklandi árið 1900 og var kunnur flugmaður og rithöfundur. Flugið heillaði hann, þar sá hann möguleika til að færa saman fólk og þjóðir. Í huga hans var ekkert eins mikilvægt og vinátta og mannskilningur, eins og kemur fram í Litla prinsinum. Skömmu áður en Frakkland var leyst úr ánauð var flugvél Saint-Excupérys skotin niður á könnunarflugi og hann hvarf í djúp Miðjarðarhafsins árið eftir að sagan um litla prinsinn hóf sigurför sína.

Tungumál:
Íslenska
Titill á frummáli:
Le Petit Prince
Þýðandi:
Þórarinn Björnsson

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Forlagið
Útgefið:
2020-07-10
Lengd:
1Klst. 57Mín
ISBN:
9789979342755

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"