Mórún - Í Skugga Skrattakolls Hljóðbrot

Mórún - Í Skugga Skrattakolls

Prófa Storytel

Mórún - Í Skugga Skrattakolls

Hljóðbók

Á botni hins ísi lagða Sviðnavatns, lengst norður í heimskautinu, liggur vel falinn leyndardómur sem ráðið gæti niðurlögum allra viti borinna kynþátta ef hann kæmist í rangar hendur. Þess vegna er vatnsins stöðugt gætt af voldugri systrareglu þar sem allir kynþættir eiga fulltrúa; menn, álfar, tröll, svartálfar og dvergar. Þegar nornirnar við Sviðnavatn verða fyrir síendurteknum árásum öflugs en ósýnilegs óvinar vandast þó málið. Mórún Hróbjarts álfamær og bogliðaforingi er því fengin til að skerast í leikinn. En þá fyrst hefst bardaginn líka fyrir alvöru. Í skugga Skrattakolls er fyrsta bókin um Mórúnu Hróbjarts. Atburðarásin er hröð og spennandi. Sagan er því kjörin lesning fyrir alla unnendur hreinræktaðra fantasíubókmennta, ekki síst ungmenni. Höfundurinn, Davíð Þór Jónsson, er löngu landsþekktur skemmtikraftur, útvarps- og sjónvarpsmaður, guðfræðingur, þýðandi og pistlahöfundur. Hann starfar um þessar mundir sem héraðsprestur í Austurlandsprófastsdæmi. Áður hafa komið út eftir hann tvær ljóðabækur fyrir börn og ein vísindaskáldsaga.

Tungumál:
Íslenska
Seríur:
Mórún: 1

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
Skynjun
Útgefið:
2015-08-18
Lengd:
4Klst. 26Mín
ISBN:
9789935180834

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"