55 Umsagnir
4.31
Tungumál
Íslenska
Flokkur
Leikrit og ljóð
Lengd
1Klst. 3Mín

Sestu hérna hjá mér

Höfundur: Davíð Stefánsson frá Fagraskógi Lesari: Arnar Jónsson, Helga Jónsdóttir Hljóðbók

Davíð var einstaklega skáldlega vaxinn maður. Hann var hár vexti, fríður sýnum og tíuglegur, gekk hratt um götur fremur álútur. Þetta er skáldskapurinn sjálfur holdi klæddur.
- Steingrímur J. Þorsteinsson

Hann var venjulega glaðvært og hugljúft augnabliksbarn, stundum hálfær af gáska og léttúð en þó bregður oft fyrir beiskju og kvíða í augnaráðinu.
- Árni Pálsson

Víkingurinn frá Fagraskógi fór með ærslum um útnes og afdali, gerði usla í hverju koti og hugskoti.
- Jóhannes úr Kötlum

Hann talaði fyrir svo marga um það sem bjó í hjörtunum og það sem hann sagði var svo einfalt að það hreif á stundinni.
- Thor Vilhjálmsson

Í hárri elli hreifst hann svo af Svörtum fjöðrum að hann kallaði ljóðin – hina nýju Davíðssálma.
- Matthías Jochumson

Mikinn part úr öld réð strengur Davíðs Stefánssonar fyrir lagi Íslands.
- Halldór Kiljan Laxness

© 1996 Hljóðsetning (Hljóðbók) ISBN: 9789935182555

Skoða meira af