Vefur Lúsífers Hljóðbrot

Vefur Lúsífers

Prófa Storytel

Vefur Lúsífers

Höfundur:
Kristina Ohlsson
Hljóðbók
Rafbók

Það rignir daginn sem allt fer til fjandans.

Örvæntingarfullur maður leitar til lögfræðinganna Martins Benner og Lucyjar Miller í Stokkhólmi. Systir hans er látin, tók eigið líf eftir að hafa játað á sig fimm morð. Í blöðunum var hún kölluð fjöldamorðingi og nú vill bróðirinn að hún fái uppreisn æru – og jafnframt finna horfinn son hennar.

Martin stenst ekki að taka málið að sér en við rannsókn þess leggur hann einkalíf sitt og starfsheiður að veði og festist smám saman í þéttriðnum og ógnvekjandi lygavef sem hann veit ekki hver stjórnar.

Vefur Lúsífers er æsispennandi tryllir eftir Kristinu Ohlsson, einn vinsælasta glæpasagnahöfund Norðurlanda. Fjölmargar bækur hennar hafa komið út á íslensku og hlotið geysigóðar viðtökur.

Tungumál:
Íslenska
Flokkur:
Glæpasögur
Seríur:
Lúsífer: 1
Titill á frummáli:
Lotus Blues
Þýðandi:
Nanna B. Þórsdóttir

Meiri upplýsingar um hljóðbókina:

Útgefandi:
JPV
Útgefið:
2021-06-18
Lengd:
12Klst. 48Mín
ISBN:
9789935291905

Meiri upplýsingar um rafbókina

Útgefandi:
JPV
Útgefið:
2021-06-18
ISBN:
9789935116871

Svipaðar bækur

Hitta storyn som passar just dig

Henrik Karlsson

"Har precis startat en provperiod hos Storytel och det är det bästa jag någonsin gjort. Att lyssna ger mig full koncentration på boken samtidigt som jag kan pyssla med annat."

Birgitta Johansson

"Det bästa som har hänt mig på länge. Dessutom lyssnar jag på böcker som jag nog aldrig hade kommit mig för att läsa annars. Jag lyssnar i bilen, på promenaden eller när jag städar."

Birgitta Lindh

"Jag och min man delar familjeabonnemanget och har haft Storytel i 5-6 år. Vi är så nöjda med både appen och Readern. Här finns ett stort bokutbud som passar oss båda!"